Tómas Veigar Sigurðarson
Tómas Veigar Sigurðarson skákmeistari Hugins á Húsavík 2017

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á meistaramóti Hugins sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík. Tómas fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson, Smári Sigurðsson og Ævar Ákason urðu í 2-4. sæti með 3,5 vinninga hver en Rúnar hreppti 2. sætið, Smári 3. sætið og Ævar 4. sætið eftir stigaútreikning.

Tómas Veigar Sigurðarson skákmeistari Hugins á Húsavík 2017

Tefldar voru 5 umferðir með tímamörkunum 90+30/leik og teflt var á Laugum, Húsavík og Vöglum.

Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós í mótinu og ber það hæst óvænt tap Hermanns fyrir Piotr Wipior í 3. umferð og sömuleiðs óvænt tap Sighavts fyrir Andrzej Witala í lokaumferðinni.

Verðlaun voru afhent fyrir meistaramótið á lokaskákæfingu á Húsavík í gærkvöldi og þá voru meðfylgjandi myndir teknar. Mótið á chess-results

 

Lokastaðan:

. SNo Name FED RtgI RtgN Pts.  TB1  TB2  TB3  TB4 Rp w we w-we K rtg+/-
1 1 Sigurdarson Tomas Veigar ISL 1966 1899 4,0 0,0 4,0 2 10,0 2545 4 3,03 0,97 20 19,4
2 3 Isleifsson Runar ISL 1815 1675 3,5 0,0 3,0 3 9,0 1749 2,5 2,22 0,28 20 5,6
3 2 Sigurdsson Smari ISL 1835 1703 3,5 0,0 3,0 3 8,0 1733 2,5 2,49 0,01 20 0,2
4 7 Akason Aevar ISL 1521 1373 3,5 0,0 2,0 2 7,5 1613 2,5 2,07 0,43 40 17,2
5 4 Danielsson Sigurdur ISL 1794 1707 3,0 0,0 3,0 2 6,5 1611 2 2,39 -0,39 20 -7,8
6 8 Asmundsson Sigurbjorn ISL 1407 1237 3,0 0,0 2,0 2 7,0 1468 1 0,75 0,25 40 10,0
7 6 Olgeirsson Armann ISL 1536 1408 2,5 0,0 2,0 2 7,0 1438 1,5 2,07 -0,57 40 -22,8
8 11 Wypior Piotr ISL 0 0 2,0 0,0 1,0 2 8,5 1573 1
9 5 Adalsteinsson Hermann ISL 1619 1438 2,0 0,0 1,0 2 6,0 1214 0 0,49 -0,49 20 -9,8
10 10 Witala Andrzej ISL 0 0 2,0 0,0 1,0 2 5,5 1271 1
11 9 Karlsson Sighvatur ISL 1294 1187 1,0 0,0 0,0 2 7,0 663 0 0,49 -0,49 40 -19,6

 

Smári Tómas og Rúnar