23.9.2013 kl. 17:04
Tveggja daga skáknámskeið á Laugum
Stefán Bergsson frá skákakademínu Reykjavíkur og Gunnar Björnsson forzeti skáksambands Íslands heimsækja Þingeyjarsýslu í lok vikunnar og er búið að skipuleggja tveggja daga skáknámskeið fyrir börn og unglinga sem fram fer í húsnæði Urðabrunns á Laugum í Reykjadal. (gamli húsmæðraskólinn)
Dagskrá:
Fimmtudagur 26. september frá kl 16-21:00
Stefán Bergsson kynnir og útskýrir nokkrar algegnar skákbyrjanir fyrir nemendum.
Föstudagur 27. september frá kl 16-18:00
Stefán Bergsson tekur fyrir endatöfl.
Námskeiðsgjald er 3.500 krónur og er kvöldmatur innifalinn í því á fimmtudeginum.
Skráning er hjá Hermanni í síma 4643187 8213187 eða senda póst á lyngbrekku@simnet.is