24.3.2009 kl. 22:59
Úrslitin í skákþingi Goðans 2009.
Síðustu skákinni í skákþingi Goðans lauk nú í kvöld. Ævar Ákason vann Sighvat Karlsson í síðustu skák 7. umferðar.
Úrslitin í skákþingi Goðans 2009 !
1. Benedikt Þorri Sigurjónsson 5,5 (af 7)
2. Smári Sigurðsson 5 21 stig
3. Pétur Gíslason 5 20,5—-29
4. Rúnar Ísleifsson 5 20,5—-28
5. Ævar Ákason 4,5
6. Baldvin Þ Jóhannesson 4
7. Hermann Aðalsteinsson 3,5 20
8. Ketill Tryggvason 3,5 13
9. Ármann Olgeirsson 3 18
10. Sighvatur Karlsson 3 15,5
11. Benedikt Þ Jóhannsson 2 16 1. sæti yngri fl.
12. Sigurbjörn Ásmundsson 2 13,5
13. Sæþór Örn Þórðarson 2 13,5 2. sæti yngri fl.
14. Snorri Hallgrímsson 1 3. sæti yngri fl.
Smári, Pétur og Rúnar urðu jafnir með 5 vinninga hver í 2-4 sæti. Smári hlaut 2 sætið á stigum, en Pétur Gíslason hreppti 3. sætið eftir þriðja stigaútreikning.
Verðlaunin verða afhent á aðalfundi þann. 1. apríl nk. H.A.