Vetramót Öðlinga. Björn, Tómas og Páll unnu í fyrstu umferð.

Vetrarmót Öðlinga hófst í gærkvöld. Fjórir keppendur fra Goðanum taka þátt í mótinu en alls eru 47 skákmenn með í mótinu.
Björn Þorsteinsson
vann Ólaf Gísla Jónsson (1854), Tómas Björnsson vann Sigurð Jón Gunnarsson (1833) í goðaslag og Páll Ágúst Jónsson vann Pétur Jóhannesson (1030)

Önnur umferð verður tefld annað kvöld. Þá mætir Björn Eiríki Björnssyni, Tómas teflir við Jón Pétur Kristjánsson, Páll teflir við Harvey Georgsson og Sigurður teflir við Frímann Benediktsson.

Mótið á chess-results:

http://chess-results.com/tnr59515.aspx?art=1&rd=1&lan=1&flag=30