11.3.2009 kl. 10:27
6. umferð verður tefld í kvöld.
6. umferð í skákþingi Goðans verður tefld á Húsavík í kvöld.
Nú þegar er einni flýttri skák í 6. umferð lokið. Þar áttust við Ketill Tryggvason og Sigurbjörn Ásmundsson og sömdu þeir jafntefli eftir 33 leiki.
Skák þeirra er komin inn á skák-síðuna. H.A.
