Myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita.

Þá eru komnar inn myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita. (Sjá hér til hægri)

Íslandsmót Barnaskólasveita 2009 001

Skáksveit Glerárskóla á Akureyri voru fyrstu andstæðingar okkar stráka. Viðureignin tapaðist 0-4. Glerárskóli varð í 4. sæti, bæði í undankeppninni og í úrslitakeppninni.