Adam Ferenc Gulyas

Adam Ferenc Gulyas varð efstur með 5 vinninga af 6 mögulegum á lokaæfinu Goðans tímabilið 2023-24. Kristján Ingi varð annar og ingi Hafliði þriðji. Aðeins 4 mættu á þessa lokaæfingu. Tímamörk voru 10 mín og tefld var tvöföld umferð.

Nafn
1. Gulyás, Ádám Ferenc 1745 5.0
2. Smárason, Kristján Ingi 1734 4.0
3. Guðjónsson, Ingi Hafliði 1647 2.0
4. Guðjónsson, Lárus Sólberg 1602 1.0

Mótið á chess-manager

Kristján Ingi varð efstur í samanlögðu með 55 vinninga samtals. Smári Sigurðsson og Ingi Hafliðið Guðjónsson komu næstir með 48 vinninga. Sjá nánar hér.

Skákstafið hefst aftur í ágúst lok.