Adam Ferenc Gulyas varð efstur með 5 vinninga af 6 mögulegum á lokaæfinu Goðans tímabilið 2023-24. Kristján Ingi varð annar og ingi Hafliði þriðji. Aðeins 4 mættu á þessa lokaæfingu. Tímamörk voru 10 mín og tefld var tvöföld umferð.
Nafn | |||
---|---|---|---|
1. | Gulyás, Ádám Ferenc | 1745 | 5.0 |
2. | Smárason, Kristján Ingi | 1734 | 4.0 |
3. | Guðjónsson, Ingi Hafliði | 1647 | 2.0 |
4. | Guðjónsson, Lárus Sólberg | 1602 | 1.0 |
Kristján Ingi varð efstur í samanlögðu með 55 vinninga samtals. Smári Sigurðsson og Ingi Hafliðið Guðjónsson komu næstir með 48 vinninga. Sjá nánar hér.
Skákstafið hefst aftur í ágúst lok.