Þrír efstu á Héraðsmóti HSÞ 2023. Tómas, Áskell og Smári

Áskell Örn Kárason (Umf. Efling) vann sigur á Héraðsmóti HSÞ í skák 2023 sem fram fór í Skjólbrekku í Mývantssveit í dag. Áskell fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Tómas Veigar Sigurðarson (Goðinn) varð í öðru sæti með 6 vinninga og Smári Siguðsson (Goðinn) varð þriðji með 5 vinninga.

Tefldar voru 7 umferðir og var umhugsunartíminn 10 mín að viðbættum 5 sek á hvern leik. Mjög góð þátttaka var í mótinu en 16 keppendur tóku þátt og af þeim voru 6 að tefla í sínu fyrsta skákmóti hjá Goðanum.

Kristijonas Valanciunas

Kristijonas Valanciunas frá Litháen náði bestum árangri af “nýliðinum” en hann fékk 4 vinninga sem dugði í 7. sæti í mótinu. Mývetningurinn Skarphéðinn Ingason átt einnig gott mót og vann m.a. formann Goðans í fyrstu umferð. Skarphéðinn varð í 11. sæti með 3 vinninga.

Skarphéðinn Ingason
Lokastaðan.
Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3
1 1
IM Askell O, Karason ISL 2114 Efling 6,5 27 30 0
2 2
Tomas Veigar, Sigurdarson ISL 1975 Goðinn 6 26 29 0
3 4
Smari, Sigurdsson ISL 1885 Goðinn 5 27 28 0
4 5
Runar, Isleifsson ISL 1812 Goðinn 4,5 27,5 28,5 0
5 10
Markus Orri, Oskarsson ISL 1399 SA 4 28 30 0
6 6
Hermann, Adalsteinsson ISL 1585 Goðinn 4 23 24 0
7 11
Kristijonas, Valanciunas LTU 1150 Utan félags 4 21 22 0
8 9
Kristjan Ingi, Smarason ISL 1402 Goðinn 3,5 22 23 0
9 8
Sigurbjorn, Asmundsson ISL 1427 Goðinn 3 27 29,5 0
10 7
Hilmar Freyr, Birgisson ISL 1580 Goðinn 3 23,5 25,5 0
11 14
Skarphedinn, Ingason ISL 0 Mývetningur 3 23 24 0
12 3
Sigurdur, Eiriksson ISL 1886 SA 3 21 22 0
13 16
Viktor, Skulason ISL 0 Mývetningur 2,5 16,5 17,5 0
14 15
Bjorn Gunnar, Jonsson ISL 0 Goðinn 2 17 18 0
15 12
Otto Pall, Arnarson ISL 0 Utan félags 1 20 21 0
16 13
Agnieszka, Banek ISL 0 1 19 20 0

 

Hér fyrir neðan má skoða nokkrar myndir frá mótinu.

Agnieszka, Banek
Agnieszka Banek var að tefla á sínu fyrsta skákmóti í dag.
Ottó Páll Arnarson tefldi á sínu fyrsta skákmóti í dag.
Viktor Skúlason (t.v) var að tefla á sínu fyrsta skákmóti
Björn Gunnar Jónsson (t.v.)var að tefla í sínu fyrsta skákmóti hjá Goðanum.