1.5.2008 kl. 21:27
Benedikt, Snorri, Helgi og Marta héraðsmeistarar HSÞ 2008
Héraðsmót HSÞ í skák 16 ára og yngri var haldið á Húsavík í dag. 18 keppendur tóku þátt í mótinu og keppt var í 4 flokkum.
Marta Sif Baldvinsdóttir varð héraðsmeistari í stúlknaflokki
Helgi James Þórarinsson varð héraðsmeistari í drengjaflokki 8 ára og yngri.
Snorri Hallgrímsson varð héraðsmeistari í drengjaflokki 9-12 ára
Benedikt Þór Jóhannsson varð héraðsmeistari í drengjaflokki 13-16 ára en hann varð efstur með 6 vinninga af 6 mögulegum. Benedikt fékk farandbikar að launum.
Úrslit urðu eftirfarandi :
1. Benedikt Þór Jóhannsson 6 vinn af 6 mögul. 1. sæti strákar 13-16 ára.
2. Snorri Hallgrímsson 5 1. sæti strákar 9-12 ára.
3. Ágúst Már Gunnlaugsson 4 (21 stig) 2. sæti strákar 9-12 ára.
4-5. Hilmar Freyr Birgisson 4 (20 stig) 2. sæti strákar 13-16 ára.
4-5. Hlynur Snær Viðarsson 4 (20 stig) 3. sæti strákar 9-12 ára.
6. Ólafur Erik Ólafsson Foelsche 4 (15.5 stig)
7. Sæþór Örn Þórðarson 3 (25 stig) 3. sæti strákar 13-16 ára.
8. Pálmi John Þórarinsson 3 (24 stig)
9. Kristinn Björgvinsson 3 (18 stig)
10. Egill Hallgrímsson 3 (16 stig)
11. Kristján Orri Unnsteinsson 3 (10,5 stig)
12. Valur Heiðar Einarsson 2 (18,5 stig)
13. Pétur Ingvi Gunnarsson 2 (18 stig)
14. Starkaður Hlynsson 2 (15 stig)
15. Marta Sif Baldvinsdóttir 2 (13,5 stig) 1. sæti stúlkur 9-12 ára.
16. Inga Freyja Þórarinsdóttir 1,5 (13,5 stig) 2. sæti stúlkur 9-12 ára.
17. Helgi James Þórarinsson 1,5 (12,5 stig) 1. sæti 8 ára og yngri.
18. Klara Saga Pétursdóttir 1 3. sæti stúlkur 9-12 ára.
Skákstjórar voru Hermann Aðalsteinsson og Sigurbjörn Ásmundsson.
Myndir frá mótinu verða birtar hér von bráðar. H.A.