Birkir og Guðmundur efstir á Skákþing Goðans-Máta.

Birkir Karl Sigurðson og Guðmundur Lee eru efstir með 5 vinninga á Skákþingi Goðans-Máta eftir 6 umferðir. Birkir og Smári Sigurðsson gerðu jafntefli og Guðmundur Lee vann Jakob Sævar Sigurðsson. Páll Andrason og Smári eru með 4,5 vinninga í 3-4. sæti.

Staðan eftir 6. umferð.

Rk.     Name FED RtgI RtgN Club/City Pts.  TB1   TB2   TB3  Rp
1     Sigurðsson Birkir Karl ISL 1753 1670 Skákfélag Íslands 5.0 23.5 16.0 19.00 1888
2     Lee Guðmundur Kristinn ISL 1625 1616 Skákfélag Íslands 5.0 21.0 14.0 16.00 1873
3     Andrason Páll ISL 1752 1877 Skákfélag Íslands 4.5 21.5 15.0 14.50 1787
4     Sigurðsson Smári ISL 0 1685 Goðinn-Mátar 4.5 19.0 13.5 13.50 1728
5     Jablon Stephen USA 1931 0 Goðinn-Mátar 4.0 22.0 14.5 12.00 1773
6     Helgason Arni Gardar ISL 0 1150 Goðinn-Mátar 4.0 14.5 9.5 7.00 1341
7     Sigurðsson Jakob Sævar ISL 1752 1672 Goðinn-Mátar 3.5 20.5 14.0 9.75 1560
8     Olgeirsson Armann ISL 0 1413 Goðinn-Mátar 3.5 20.0 13.5 9.25 1533
9     Viðarsson Hlynur Snær ISL 0 1073 Goðinn-Mátar 3.5 15.5 10.0 5.75 1320
10     Daníelsson Sigurður G ISL 2091 1909 Goðinn-Mátar 3.0 24.0 16.0 10.50 1640
11     Hilmarsson Andri Steinn ISL 0 1500 Hellir 3.0 17.5 11.0 6.00 1565
12     Aðalsteinsson Hermann ISL 0 1347 Goðinn-Mátar 3.0 17.0 12.5 6.50 1431
13     Ásmundsson Sigurbjörn ISL 0 1199 Goðinn-Mátar 2.5 20.5 14.0 5.25 1299
14     Karlsson Sighvatur ISL 0 1320 Goðinn-Mátar 2.5 14.5 10.0 3.25 1329
15     Hermannsson Jón Aðalsteinn ISL 0 0 Goðinn-Mátar 2.0 17.5 12.0 2.50 1070
16     Kristjánsson Bjarni Jón ISL 0 0 Goðinn-Mátar 2.0 15.0 10.5 2.50 1074
17     Þórarinsson Helgi James ISL 0 0 Goðinn-Mátar 2.0 12.0 8.0 1.00 956
18     Akason Aevar ISL 0 1474 Goðinn-Mátar 1.5 16.5 11.5 1.75 1228
19     Brynjarsson Ari ISL 0 0 Utan félags 0.5 15.5 10.5 0.25 783
20     Statkiewicz Jakub ISL 0 0   0.5 12.5 8.0 0.25 756

Hér má sjá úrslit í 6. umferð 

Hægt er að sjá pörun í lokaumferðina sem hefst kl 11:00 sunnudag hér en þar mætast ma. Smári og Guðmundur, Birkir og Árni, Stephen Jablon og Páll, Ármann og Hlynur og Jakob og Sigurður Daníelsson.

Hlynur snær Viðarsson hefur þegar tryggt sér sigur í yngri flokki.