Atskákmóti Akureyrar lauk í dag. Átta vaskir sveinar tóku þátt: Jón Kristinn Þorgeirsson, fráfarandi meistari, Áskell Örn...
Fréttir
Kravchuk sigraði á unglingameistaramóti Hugins, suðursvæði, sem lauk á þriðjudaginn. Mykhaylo fékk fékk 6 vinning í sjö...
Atkákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suðursvæði fer fram mánudaginn 3. nóvember. Mótið fer fram í félagsheimili Hugins,...
Aðdragandi Forveri Hugins, Skákfélagið GM Hellir, varð í öðru sæti á síðasta Íslandsmóti skákfélaga. Árangur liðsins var...
Hermann Aðalsteinsson gerði jafntefli við David M Yates (1498) í 7. og lokaumferðinni í Vegas. Fyrir umferðina...
Það skiptast á skin og skúrir hjá fulltrúa Hugins á einum stærsta skákviðburði ársins í Las Vegas....
Hermann Aðalsteinsson er að gera gott mót í Vegas. Í fjórðu umferð sigraði hann Abdullah Abdul-Basir (1505) og...
Hermann tapaði fyrir Alexandru Muscalu (1509) í þriðju umferð sem var að ljúka. Guðmundur Kjartansson vann sína skák...
Hermann gerði jafntefli í 2. umferð sem fram fór í nótt að íslenskum tíma – skákirnar hefjast...
Rétt í þessu voru að berast úrslit úr skák Hermanns í fyrstu umferð milljónamótsins í Vegas. Hermann...

You must be logged in to post a comment.