Sigurður efstur á æfingu
Sigurður Eiríksson varð efstur með fullt hús á skákæfingu sem fram fór á Vöglum sl. mánudagskvöld. Sigurður gaf engin grið og fékk 6 vinninga...
Jakob efstur á chess com æfingu
Jakob Sævar Sigurðsson (Burning Scars) varð efstur með 4,5 vinninga af 5 möglegum á skákæfingu sem fram fór á chess.com í gærkvöld. Smári Sigurðsson...
Adam og Smári efstir á æfingu
Adam Ferenc Gulyas og Smári Sigurðsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Báðir fengu þeir 4 vinninga...
Rúnar efstur á fyrstu æfingu vetrarstarfsins 2024-25
Rúnar Ísleifsson varð efstur á fyrstu skákæfingu vetrarins sem fram fór í Framsýnarsalnum á Húsavík í gærkvöld. Rúnar krækti í 6,5 vinninga af 7...
Adam efstur á lokamótinu
Adam Ferenc Gulyas varð efstur með 5 vinninga af 6 mögulegum á lokaæfinu Goðans tímabilið 2023-24. Kristján Ingi varð annar og ingi Hafliði þriðji....
Smári með fullt hús á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur með 7 vinninga af 7 mögulegum á skákmóti/æfingu sem fram fór í Framsýn nú í kvöld. Hilmar Freyr Birgisson og...
Kristján efstur í Hlöðufelli
Kristján Ingi Smárason varð efstur á skákmóti sem fram fór í Hlöðufelli í gær. Kristján fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Adam Ferenc Gulyas...
Adam efstur á skákæfingu í Hlöðufelli
Adam Ferenc Gulyas varð efstur á skákæfingu sem fram fór í Hlöðufelli á Húsavík í gærkvöld. Adam fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Kristján...
Smári efstur á fjölmennustu skákæfingu Goðans frá upphafi
Smári Sigurðsson varð efstur á mjög fjölmennri skákæfingu sem fram fór á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík í gærkvöld. Smári fékk 6,5 vinninga af 7...
Reiknuð atskákæfing/mót í Hlöðufelli á mánudagskvöld
Nk. mánudagskvöld 29. apríl fer líklega síðasta skákæfing vetrarins fram á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík. Sú æfing verður reiknuð til atskákstiga hjá FIDE og...