Æfinga og mótaáætlun

Æfinga og mótaáætlun skákfélagsins Goðans fram til áramóta lítur svona út. 29 ágúst Félagsfundur og skákæfing Húsavík  5. Sept kl 20:00- skákæfing Húsavík 19. sept kl 20:30...

Rúnar efstur á fyrstu æfingunni

Vetrarstarfið skákfélagsins Goðans hófst með félagsfundi og skákæfingu í gærkvöld á Húsavík. Eins og búast mátti við komu menn mis vel undan sumri sem...

Adrian efstur á æfingu

Adrian Benedicto varð efstur á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum í gær. Adrian fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tímamörk voru 15 mín...

Nóvemberæfingar

Þó nokkrar skákæfingar hafa farið fram í nóvembermánuði. Hér koma úrslit úr þeim. 3 nýliðar hafa komið við sögu á þeim æfingum. Í byrjun nóvember...

Rúnar og Smári efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Smári Sigurðsson urðu efstir með 3,5 vinninga á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld í Framsýn. Alls mættu 5 keppendur og...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstu á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum sl. mánudag. Smári landaði 2,5 vinningum af 3 mögulegum. Tefldar voru skákir með...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur með 3 vinninga af 3 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi í Framsýnarsalnum. Tímamörk voru 15 mín á...

Smári efstur á fyrstu æfingu vetrarins

Smári Sigurðsson verð efstur á fyrstu skákæfingu vetrarstarfsins 2021-22 sem fram fór á Húsavík í gær. Smári vann alla sína andstæðinga. Tefdlar voru skákir...

Vetrarstarfið hefst 30. ágúst á Húsavík

Skákfélagið Goðinn boðar hér með til félagsfundar og fyrstu skákæfingar í raunheimum í langan tíma, nk. mánudagskvöld 30. ágúst kl 20:30 í Framsýnarsalnum á...

Skákþing Norðlendinga 2018

Skákþing Norðlendinga 2018 verður haldið 27. - 29. apríl á Húsavík. Telfdar verða sjö umferðir. Fyrstu fjórar umferðirnar verða atskákir (25 mín) en lokaumferðirnar...

Mest lesið