Dagur Ragnarsson og Jón Kristinn efstir. Jón búinn að tryggja sér sigur í yngri flokki.

Jón Kristinn Þorgeirsson hefur tryggt sér sigur í yngri flokksins Landsmótsins í skólaskák en níundu umferð er nýlokið.  Jón Kristin vann Vigni Vatnar og hefur 2,5 vinnings forskot á Símon Þórhallsson og Hilmi Frey Heimisson sem eru í 2.-3. sæti.

Spennan er öllu meiri í eldri flokki.   Þar er Dagur Ragnarsson efstur með 7,5 vinning, nafni hans Kjartansson er annar með 7 vinninga og Oliver Aron Jóhannesson þriðji með 6,5 vinning.  

Tvær umferðir verða tefldar fyrir hádegi á morgun.

Í gær var farið í heimsókn í fjós og fjárhús á Stórutjarnarbúinu.  Í gær var einnig stundum bogfimi og í dag var hópferð farin í Dalakofann á Laugum og horft á bikarúrslitaleikinn í enska boltanum.  Í þessum töluðum orðum fer fram Landsmótið í tvískák. 

  
 
IMG 0632
 
Jón Kristinn vann Vigni Vatnar í 9. umferð fyrr í kvöld og tryggði sér þar með sigurinn í yngri flokki þó tveimur umferðum sé enn ólokið. 
 
Rk.   Name sex FED RtgI RtgN Pts. TB1 TB2 TB3 Rp
1   Þorgeirsson Jón Kristinn   ISL 0 1779 9.0 33.50 0.0 9 2031
2   Þórhallsson Símon   ISL 0 1182 6.5 19.50 0.0 6 1503
3   Heimisson Hilmir Freyr   ISL 0 1459 6.5 18.25 0.0 6 1443
4   Stefánsson Vignir Vatnar   ISL 0 1585 6.0 25.50 0.0 6 1430
5   Jóhannesson Kristófer Jóel   ISL 0 0 6.0 16.25 0.0 5 1497
6   Hrafnson Hilmir   ISL 0 1000 5.5 12.25 0.0 5 1421
7   Jónsson Gauti Páll   ISL 0 1410 5.0 18.75 0.0 4 1303
8   Davíðsdóttir Nansý   ISL 0 1313 4.5 12.00 0.0 3 1337
9   Halldórsson Haraldur   ISL 0 0 2.0 6.00 0.0 2 1115
10   Rúnarsdóttir Tinna Ósk   ISL 0 0 1.0 2.00 0.0 1 954
11   Tómasson Wiktor   ISL 0 0 1.0 1.00 1.0 1 997
12   Þorsteinsson Halldór Broddi   ISL 0 0 1.0 1.00 0.0 1 930
 
 
 
Staðan í eldri flokki. 
 
Rk.   Name sex FED RtgI RtgN Club/City Pts. TB1 TB2 TB3 Rp
1   Ragnarsson Dagur   ISL 0 1974 Reykjavík 7.5 30.00 0.0 6 1771
2   Kjartansson Dagur   ISL 0 1652 Reykjavík 7.0 28.75 0.0 5 1761
3   Jóhannesson Óliver Aron   ISL 0 1757 Reykjavík 6.5 24.25 0.0 5 1718
4   Sigurðsson Emil   ISL 0 1821 Suðruland 6.0 21.25 0.0 5 1635
5   Harðarson Jón Trausti   ISL 0 1773 Reykjavík 6.0 18.25 0.0 5 1622
6   Sigurðsson Birkir Karl   ISL 0 1810 Reykjanes 5.5 18.25 0.0 3 1588
7   Hauksdóttir Hrund   ISL 0 1555 Reykjavík 5.0 16.50 0.0 4 1643
8   Björgvinsson Andri Freyr   ISL 0 1424 Norðurland Eystra 5.0 11.25 0.0 4 1568
9   Hallgrímsson Snorri   ISL 0 1323 Norðurland Eystra 2.5 5.50 0.0 2 1418
10   Kolica Donika   ISL 0 1092 Reykjavík 1.0 1.00 1.0 1 1231
    Viðarsson Hlynur Snær   ISL 0 1096 Norðurland Eystra 1.0 1.00 1.0 1 1212
    Freysson Mikael Máni   ISL 0 0 Austurland 1.0 1.00 1.0 1 1166