20.9.2012 kl. 23:49
Naumt tap fyrir Víkingaklúbbnum
Goðinn tapaði naumlega fyrir Víkingaklúbbnum í úrslitum hraðskákkeppni taflfélaga nú í kvöld, 39,5 gegn 38,5. Hart var barist á öllum borðum og var staðan jöfn 36-36 þegar öllum skákum var lokið.
Þá var gripið til bráðabana og tóks liðsmönnum Víkingaklúbbsins að sigra með minnsta mun 3,5 gegn 2,5 í bráðabananum.
Meira síðar.