Erlingur efstur á æfingu.

Erlingur Þorsteinsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöldi. Erlingur fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Erlingur vann alla nema Smára, en þeir gerðu jafntefli. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. Erlingur þorsteinsson        6,5  af 7 mögul.
2. Pétur Gíslason                   5,5
3. Smári Sigurðsson              4,5
4. Rúnar Ísleifsson                 4
5. Ævar Ákason                     3
6. Hermann Aðalsteinsson     2,5
7. Sigurbjörn Ásmundsson     2
8. Benedikt þór Jóhannsson  0

Næst skákæfing verður að viku liðinni. H.A.