Einar Garðar teflir fyrir vestan.

Einar Garðar Hjaltason er í 8. sæti með 2,5 vinninga í opna Bolungarvíkurmótinu í skák, þegar 5 umferðum er lokið.

Mótinu verður framhaldið í kvöld, en þá verða tefldar 6 umferðir. Tefldar eru skákir með 15 mín umhugsunartíma.

Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/945939/