4.9.2011 kl. 10:58
Félagsfundur mánudagskvöldið 5. september.
Vetrarstarf skákfélagsins Goðans hefst með félagsfundi á mánudagskvöldið 5. september, (annað kvöld) í sal stéttarfélagsins Framsýnar, Garðarsbraut 26 Húsavík.

Á félagsfundinum verður vetrastarfið rætt, æfinga og mótaáætlun fram til áramóta borin undir félgasmenn, undirbúninur fyrir deildarkeppnina ræddur og hvað eina það sem félagsmenn vilja ræða fyrir veturinn.
Að loknum félagsfundi verður teflt.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
