18.9.2012 kl. 20:43
Framsýnarmótið framundan. Stefnir í góða þátttöku
Farmsýnarmótið í skák hefst kl 20:00 í sal Framsýnar föstudaginn 21 sept, á Húsavík. Lifnað hefur yfir skráningu á mótið en amk fjórir keppendur ætla að koma frá Akureyri og amk fjórir að sunnan. Eins lítur ágætlega út með þátttöku heimamanna.
Mótið verður sett upp á chess-results í kvöld eða á morgun og verður hægt að sjá skráningarnar þar.
Slóðin http://chess-results.com/tnr81200.aspx?lan=1
Ath. Ekki hafa allir staðfest þátttöku á mótinu sem eru skráðir inn og kanski bætast einhverjir við.
