Gawain Jones

Politiken Cup lauk í dag með sigri kínverjans Bu Xiangzhi (2693). Stórhuginn Gawain Jones (2665) átti gott mót og endaði í 2.-5. sæti með 8 vinninga.
Gawain tefldi nokkuð frísklega á mótinu og því ekki úr vegi að birta hér eina úr úrvalinu. Skákin var tefld í 10 umferð og stýrir Gawain svörtu mönnunum gegn Tiger Hilarp Persson. Upp kemur ansi magnaður kóngsindverji þar sem svartur lætur sér fátt um finnast þótt hvítur sé með sóknartilburði.
[pgn]
[Event "Politiken Cup 2014"] [Site "Helsingor"] [Date "2014.07.29"] [Round "10.4"] [White "Hillarp Persson, Tiger"] [Black "Jones, Gawain C B"] [Result "0-1"] [ECO "E97"] [WhiteElo "2564"] [BlackElo "2665"] [PlyCount "76"] [EventDate "2014.??.??"] 1. d4 Nf6 2. c4 g6 3. Nc3 Bg7 4. Nf3 O-O 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. O-O Nc6 8. d5 Ne7 9. Kh1 Bd7 10. Ne1 Ne8 11. Be3 f5 12. f3 f4 13. Bf2 g5 14. a4 Rf6 15. c5 Rh6 16. Qb3 Rb8 17. cxd6 Nxd6 18. Bxa7 Qe8 19. Nd3 b6 20. Nf2 Rb7 21. Nb5 Nec8 22. Rac1 Bxb5 23. Bxb5 Nxb5 24. axb5 Rd6 25. Bb8 Qd8 26. Bxc7 Rxc7 27. Rc6 Na7 28. Nd1 Bf8 29. Nc3 Kh8 30. Na4 Rg7 31. Rfc1 g4 32. fxg4 Nxc6 33. bxc6 Rh6 34. Qf3 Bd6 35. h3 Rh4 36. Kg1 h5 37. Kf2 hxg4 38. hxg4 Rgxg4 0-1
[/pgn]
