Gestamót Goðans. Úrslit í fyrstu umferð.

Gestamót Goðans hófst í gærkvöldi. Úrslit urðu nokkuð eftir bókinni. þeir stigahærri unnu þá stigalægri. Þó gerðu Tómas Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson jafntefli og sömuleiðis Jón Þorvaldsson og Jónas þorvaldsson.

013 Gestamótið
 

Jón meistari Þorvaldsson fylgist með. Mynd: Gunnar Björnsson 

1

1

IM

Þorfinnsson Björn

2406

0

1-0

0

 

Þorsteinsson Björn

2214

12

2

13

 

Loftsson Hrafn

2203

0

Fr.

0

GM

Þórhallsson Þröstur

2400

2

3

3

FM

Björnsson Sigurbjörn

2379

0

1-0

0

 

Georgsson Harvey

2188

14

4

15

 

Gunnarsson Gunnar Kr

2183

0

0-1

0

IM

Jónsson Björgvin

2359

4

5

5

IM

Arngrímsson Dagur

2346

0

1-0

0

 

Þórhallsson Gylfi

2177

16

6

17

FM

Björnsson Tómas

2154

0

½ – ½

0

FM

Jóhannesson Ingvar Þór

2337

6

7

7

FM

Sigfússon Sigurður Daði

2336

0

1-0

0

 

Ólafsson Þorvarður Fannar

2142

18

8

19

 

Þorvaldsson Jón

2083

0

½ – ½

0

 

Þorvaldsson Jónas

2289

8

9

9

FM

Einarsson Halldór Grétar

2248

0

1-0

0

 

Gunnarsson Sigurður Jón

1966

20

10

21

 

Jónsson Páll Ágúst

1930

0

0-1

0

 

Jensson Einar Hjalti

2241

10

11

11

 

Eðvarðsson Kristján

2223

0

1-0

0

 

Sigurjónsson Benedikt Þorri

1712

22

Skák Hrafns Loftssonar og Þrastar Þórhallssonar var frestað. Pörun í 2. umferð verður birt að henni lokinni.

011 1130614
 
Kristján Eðvarðsson og Benedikt þorri. Páll Ágúst og Einar Hjalti fjær. Halldór Grétar og Sigurður Jón í fjarska.

009 Gestamótið

Sigurður Daði geng Þorvarði.  Tómas gegn Ingvari Þór. Dagur gegn Gylfa Þórhalls. 

Myndir frá mótinu sem Gunnar Björnsson tók má sjá á skák.is hér:
http://www.skak.blog.is/album/gestamot_godans_2012/

Mótið á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr63702.aspx?art=0&lan=1