12.10.2011 kl. 22:12
Haustmót SA. Sveinn vann og Jakob gerði jafntefli.
2. umferð Haustmóts SA var tefld í kvöld.
Sveinn Arnarson vann Hauk Jónsson og Jakob Sævar gerði jafntefli við Andra Frey Björgvinsson.
Jón Kristinn Þorgeirsson vann Herstein Heiðarsson og Smári Ólafsson og Siguður Arnarson gerðu jafntefli.
Sveinn og Jakob hafa báðir 1 vinninga eftir tvær umferðir.
Heimasíða SA: http://www.skakfelag.bolg.is
