8.11.2008 kl. 00:09
Haustmót TR. 6. umferð. Barði með jafntefli.
Barði Einarsson gerði í kvöld jafntefli við Svanberg Má Pálsson og er í efsta sæti í D-flokknum. Skák Jakobs Sævars og Óttars Felix var frestað til mánudagskvölds.
Á sunnudag verður 7. umferð tefld. Þá teflir Barði við Gústaf Steingrímsson (1555) með svörtu mönnunum og Jakob Sævar teflir við Aron Inga Óskarsson (1876) með svörtu. H.A.
