29.11.2011 kl. 21:14
Heimir efstur á æfingu.
Heimir Bessason varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Heimir fékk 4 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Heimir Bessason 4 af 6
2-3. Ævar Ákason 3,5
2-3. Hermann Aðalsteinsson 3,5
4. Snorri Hallgrímsson 3
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
5-6. Hlynur Snær Viðarsson 2,5
7. Sigurgeir Stefánsson 2
15 mín skákmót Goðans verður haldið á Húsavík nk. föstudag 2. desember kl 20.00.
Næsta skákæfing verður mánudaginn 5. desember á Húsavík.