1.12.2011 kl. 21:02
15 mín skákmót Goðans á morgun.
Hið árlega 15. mín skákmót Goðans verður haldið á Húsavík föstudagskvöldið 2. desember nk og hefst það kl 20:00. Teflt er í Framsýnarsalnum að Garðarsbraut 26.
Teflar
verða skákir með 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknað með því að
tefldar verði 5 – 7 umferðir eftir monrad-kerfi, en það fer þó eftir fjölda
þátttakenda.
Mótið er opið öllu skákáhugafólki.
verða skákir með 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknað með því að
tefldar verði 5 – 7 umferðir eftir monrad-kerfi, en það fer þó eftir fjölda
þátttakenda.
Mótið er opið öllu skákáhugafólki.
Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin auk farandbirkars og nafnbótina „15 mín meistari Goðans 2011“ fyrir efsta sætið.
Núverandi 15 mín meistari Goðans er Smári Sigurðsson.
Einnig verða veitt verðlaun fyrir þrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.
Keppnisgjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.