21.8.2013 kl. 16:26
Hellir í 8-liða úrslitum
Goðinn-Mátar drógust gegn Helli í 8-liða úrslitum hraðskákkeppni taflfélaga en dregið var í gærkvöld. Hellir á heimaleik. Aðrar viðureignir í 8-liða úrslitum má sjá hér fyrir neðan.
Hellir — Goðinn-Mátar
Skákfélag Íslands — Víkingaklúbburinn
Skákfélag Akureyrar — Briddsfjelagið
Bolungavík — Taflfélag Vestmannaeyja