20.9.2011 kl. 22:14
Hermann efstur á æfingu.
Hermann Aðalsteinsson vann báðar atskákir (25 mín) gærkvöldsins á skákæfingu á Húsavík. Sjö keppendur mættu á æfinguna en 3 félagsmenn höfðu boðað forföll.
Úrslit kvöldsins:
1. Hermann Aðalsteinsson 2 af 2
2-3. Heimir Bessason 1,5
2-3. Snorri Hallgrímsson 1,5
4. Hlynur Snær Viðarsson 1
Aðrir fengu 0
Á næstu skákæfingu, að viku liðinni, verður tefld ein klukkutíma skák á mann. Mikilvægt er að félagsmenn tilkynni þátttöku á þeirri æfingu.
