13.2.2012 kl. 23:45
Hermann efstur á æfingu.
Hermann Aðalsteinsson varð efstur á skákæfingu kvöldsins. Hermann gaf engum grið þegar hann vann alla sína andstæðinga. Tefldar voru 10 mín skákir.
Úrslit kvöldsins:
1. Hermann Aðalsteinsson 6 af 6
2. Snorri Hallgrímsson 4
3. Ævar Ákason 3,5
4. Sigurgeir Stefánsson 3
5. Sighvatur Karlsson 3
6. Heimir Bessason 1,5.
7. Sigurbjörn Ásmundsson 1
Næsti viðburður hjá Goðanum er Skákþingið hið áttunda í röðinni sem hefst nk. föstudag.
