Skákþing Goðans hefst á föstudag. 13 skráðir til leiks.

Skákþing Goðans hefst nk. föstudag kl 20:00 í Bjarnahúsi á Húsavík þar sem fyrstu fjórar umferðirnar verða tefldar. Kappskákirnar verða svo tefldar í Framsýnarsalnum.

Sjá nánar hér:http://godinn.blog.is/blog/godinn/entry/1221114/ 

Eftirtaldir hafa skráð sig til keppni:

Smári Sigurðsson
Jakob Sævar Sigurðsson
Rúnar Ísleifsson
Ævar Ákason
Hermann Aðalsteinsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Sighvatur Karlsson
Ármann Olgeirsson
Sigurgeir Stefánsson
Snorri Hallgrímson
Hlynur Snær Viðarsson
Benedikt Þór Jóhannsson
Hjörleifur Halldórsson (SA) 

Tekið er við skráningum þar til kl 19:55 á mótsdegi.