Í gær var dregið í undanúrslit í Hraðskákkeppni taflfélaga. Undanúrslit skulu fara fram sunnudaginn, 18. september.

Úrslit 2. umferðar

  • Huginn b – Skákgengið 56 – 16
  • SA – TR unglingasveit 39.5 – 32.5
  • SSON – Huginn a 6,5 – 65,5
  • TR – TG 52½-19½

Dregið var í undanúrslit hraðskákkeppni taflfélaga í gærkvöldi og þar mætast:

  • Huginn a – SA
  • TR a – Huginn b