20.12.2011 kl. 15:00
Íslandsmótið í hraðskák.
Íslandsmótið í hraðskák fór fram um helgina í höfðustöðvum Landsbanka Íslands í Reykjavík. Þeir Einar Hjalti Jensson og Tómas Björnsson frá Goðanum tóku þátt í mótinu og enduðu þeir í 21. og 23. sæti með 6,5 vinninga hvor. Stórmeistarinn Henrik Daníelssen vann mótið með 9,5 vinninga.
Sjá nánar hér: Chess-Results.
