Jakob í 16. sæti.

Jakob Sævar tapaði í 7. og síðustu umferð fyrir Fonseca Rodriquez (2057) í dag. Jakob endaði í 16. sæti af 19. Jakob hafði svart.  Jakob lenti í tímahraki og lék af sér manni og gaf þá skákina.

Sórmeistarinn Henrik Danielsen varð efstur á mótinu með 6 vinninga.