Jakob Sævar hraðskákmeistari Goðans 2011.

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á hraðskákmóti Goðans sem var haldið í kvöld. Jakob vann sigur í fyrstu 10 skákunum og var því búinn að tryggja sér sigurinn fyrir lokumferðina, en Jakob tapaði fyrir Heimi Bessasyni í 11. umferð. Jakob Sævar er því hraðskákmeistari Goðans 2011.

    Hraðskákmót 2011 011
  

Sigurður Ægisson frá Siglufirði, varð í öðru sæti með 9,5 vinninga, en þar sem hann er ekki félagsmaður í Goðanum hreppti Hermann Aðalsteinsson silfurverðlaun með 8,5 vinninga og Smári Sigurðsson krækti í bronsverðlaun með 7 vinningum. Einungis 12 keppendur tóku þátt í mótinu í þetta skiptið, sem er verulega minni þátttaka en er venjulega á hraðskákmóti Goðans.

Lokastaðan:

  1   Jakob,                 1694 10    54.00   10
2 Sigurður Æ, 1708 9.5 43.00 9
3 Hermann, 1343 8.5 35.25 8
4-5 Smári, 1664 7 27.50 6
Benedikt, 1390 7 24.00 7
6-7 Rúnar, 1686 5.5 20.25 5
Ármann, 1405 5.5 19.00 5
8-9 Sigurbjörn, 1210 4 10.50 4
Ævar, 1508 4 9.00 4
10 Sigurgeir, 3 7.50 3
11 Heimir, 1528 2 10.00 2
12 Hlynur, 1055 0 0.00 0

 

Hlynur Snær varð efstur í flokki 16 ára og yngri, en hann var eini keppandinn í þeim flokki.

Hægt er að skoða öll úrslit í skránni hér fyrir neðan.

Name #1 #2 #3 #4 #5 #6 #7 #8 #9 #10 #11 #12
Hermann, * 1 1 0,5 0 1 1 1 1 1 1 0
Sigurbjörn, 0 * 0 1 0 0 1 0 1 1 0 0
Ármann, 0 1 * 1 0 0,5 1 1 0 1 0 0
Rúnar, 0,5 0 0 * 0 1 1 1 1 1 0 0
Jakob, 1 1 1 1 * 1 0 1 1 1 1 1
Smári, 0 1 0,5 0 0 * 1 1 1 1 1 0,5
Heimir, 0 0 0 0 1 0 * 0 0 1 0 0
Ævar, 0 1 0 0 0 0 1 * 1 1 0 0
Sigurgeir, 0 0 1 0 0 0 1 0 * 1 0 0
Hlynur, 0 0 0 0 0 0 0 0 0 * 0 0
Benedikt, 0 1 1 1 0 0 1 1 1 1 * 0
Sigurður Æ, 1 1 1 1 0 0,5 1 1 1 1 1 *