Jón Kristinn Þorgeirsson (1966) er efstur á Framsýnarmótinu í skák sem fram fer á Húsavík. Jón hefur 5,5 vinninga eftir 6 umferðir. Símon Þórhallsson (1714) kemur næstur með 4,5 vinninga. Jafnir í 3-4. sæti eru þeir Tómas Veigar Sigurðarson og Haraldur Haraldsson með 4 vinninga.

2010-06-02 16.43.00

Staðan eftir 6 umferðir

1 2 Þorgeirsson Jón Kristinn ISL 1966 SA 5.5 19.0 16.0 22.0
2 8 Þórhallsson Símon ISL 1714 SA 4.5 19.5 16.5 21.5
3 1 Haraldsson Haraldur ISL 1988 SA 4.0 19.0 16.5 21.0
3 Sigurðarson Tómas Veigar ISL 1930 Huginn 4.0 19.0 16.5 21.0
5 5 Sigurðsson Jakob Sævar ISL 1846 Huginn 3.5 18.0 16.5 18.0
6 7 Steingrímsson Karl Egill ISL 1724 SA 3.0 20.0 17.0 22.5
7 9 Ákason Ævar ISL 1452 Huginn 3.0 17.5 16.0 17.5
8 4 Sigurðsson Smári ISL 1901 Huginn 3.0 16.0 13.5 18.5
9 14 Hermannsson Jón Aðalsteinn ISL 1000 Huginn 3.0 12.5 11.0 12.5
10 10 Aðalsteinsson Hermann ISL 1313 Huginn 2.5 16.0 14.0 16.0
11 11 Karlsson Sighvatur ISL 1268 Huginn 2.5 12.5 11.0 12.5
12 6 Sigurðsson Sveinbjörn O ISL 1778 SA 2.0 17.5 15.0 19.0
13 13 Viðarsson Hlynur Snær ISL 1118 Huginn 1.5 14.0 12.0 14.0
14 12 Statkiewicz Jakub Piotr ISL 1139 Huginn 0.0 14.5 12.0 16.0

 

Pörun lokaumferðarinnar sem hefst kl 11:00 á morgun sunnudag.

Jón Kristinn  – Jón Aðalsteinn
Símon  Þórhallsson – Jakob Sævar
Tómas Veigar  – Haraldur Haralds
Hermann  – Karl Egill
Sighvatur – Ævar
Smári – Hlynur
Jakub – Sveinbjörn Sig.