Jón Kristinn Þorgeirsson vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk á Húsavík í dag. Jón Kristinn fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Símon Þórhallsson varð í öðru sæti með 5,5 vinninga og Haraldur Haraldsson varð þriðji með 5 vinninga. Tómas Veigar Sigurðarson varð efstur Huginsmanna með 4 vinninga, Smári Sigurðsson varð annar einnig með 4 vinninga og Jakob Sævar Sigurðsson þriðji með 3,5 vinninga. Jón Aðalsteinn Hermannsson vann sigur í yngri flokki með 3 vinninga. Aðalsteinn Árni Baldursson formaður stéttarféalgsins Framsýnar afhenti verðlaunin í mótslok.  Úrslit lokaumferðarinna má skoða hér

2010-06-03 18.36.32
Haraldur, Símon, Jón Kr. og Aðalsteinn Árni

Lokastaðan í Framsýnarmótinu 2014

Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  TB2  TB3
1 2 Þorgeirsson Jón Kristinn ISL 1966 SA 6.5 25.0 22.0 28.0
2 8 Þórhallsson Símon ISL 1714 SA 5.5 26.0 23.0 29.0
3 1 Haraldsson Haraldur ISL 1988 SA 5.0 26.5 23.5 29.0
4 3 Sigurðarson Tómas Veigar ISL 1930 Huginn 4.0 27.5 24.5 30.0
5 7 Steingrímsson Karl Egill ISL 1724 SA 4.0 27.0 24.0 29.5
6 4 Sigurðsson Smári ISL 1901 Huginn 4.0 21.0 18.5 22.5
7 5 Sigurðsson Jakob Sævar ISL 1846 Huginn 3.5 26.5 25.0 26.5
8 11 Karlsson Sighvatur ISL 1268 Huginn 3.5 18.5 17.0 18.5
9 9 Ákason Ævar ISL 1452 Huginn 3.0 24.0 22.5 24.0
10 6 Sigurðsson Sveinbjörn O ISL 1778 SA 3.0 22.0 20.5 22.0
11 14 Hermannsson Jón Aðalsteinn ISL 1000 Huginn 3.0 21.0 19.5 21.0
12 10 Aðalsteinsson Hermann ISL 1313 Huginn 2.5 23.0 20.0 23.0
13 13 Viðarsson Hlynur Snær ISL 1118 Huginn 1.5 20.0 17.0 20.0
14 12 Statkiewicz Jakub Piotr ISL 1139 Huginn 0.0 18.5 16.0 20.0

 

Jakob, Aðalsteinn og Smári. Tómas vantar á myndina
Jakob, Aðalsteinn og Smári. Tómas vantar á myndina
Jón Aðalsteinn Hermannsson vann sigur í flokki 16 æara og yngri. Jakub Piotr varð í öðru sæti.
Jón Aðalsteinn Hermannsson vann sigur í yngri flokki Jakub Piotr Statkiewicz varð í öðru sæti.

Mótið á chess-results