15.5.2011 kl. 23:20
Jón Þorvaldsson – Bjarni Hjartarson
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson gerði skák Jóns Þorvaldssonar og Bjarna Hjartarsonar skil í skákþætti Morgunblaðsins um sl. helgi, þar sem hann fjallar um ný afstaðið Öðlingamót.
Um skákina skrifar Helgi:
„Frammistaða Jóns Þorvaldssonar kemur mest á óvart, einkum þegar horft er til þess að hann hefur ekki teflt á opinberu móti í meira en 30 ár. Í eftirfarandi skák brenndi hann flestar brýr að baki sér í miðtaflinu og lagði upp í sóknarleiðangur sem enginn vissi hvaða enda myndi taka“.
Skákin er birt hér fyrir neðan:
