Jón Þorvaldsson vann Framsýnarmótið

Jón Þorvaldsson(2040) vann sigur á Framsýnarmótinu sem lauk í dag.  Jón hlaut 5 vinninga í 6 skákum og var taplaus á mótinu. Jón hafði forustu á mótinu allan tímann.  Tómas Björnsson (2151) og Björn Þorsteinsson (2216) urðu í 2.-3. sæti með 4,5 vinning. 

Framsýnarmótið 2010 021

          Jón Þorvaldsson með verðlaunabikarinn.

Í lokaumferðinni vann Jón Þorvaldsson Smára Sigurðsson. Tómas Björnsson vann Sigurbjörn Ásmundsson. Smári Ólafsson vann Ævar Ákason. Sighvatur Karlsson vann Snorra Hallgrímsson. Heimir Bessason vann Val Heiðar Einarsson. Hermann Aðalsteinsson vann Hlyn Snæ Viðarsson og Björn Þorsteinsson vann Jakob Sævar Sigurðsson eftir langa og mikla baráttu skák.
Smári Ólafsson varð efstur utanfélagsmanna og fékk eignarbikar fyrir.

Lokastaðan:

Rk.   Name Club/City Pts.  TB1
1   Thorvaldsson Jon  Goðinn 5 21,5
2 FM Bjornsson Tomas  Goðinn 4,5 23
3   Thorsteinsson Bjorn  Goðinn 4,5 22,5
4   Olafsson Smari  SA 4 22
5   Sigurdsson Jakob Saevar  Goðinn 3,5 20,5
6   Sigurdsson Smari  Goðinn 3,5 19,5
7   Asmundsson Sigurbjorn  Goðinn 3 19,5
8   Adalsteinsson Hermann  Goðinn 3 17
9   Karlsson Sighvatur  Goðinn 3 14,5
10   Bessason Heimir  Goðinn 3 13,5
11   Akason Aevar  Goðinn 2 16
12   Hallgrimsson Snorri  Goðinn 2 15
13   Einarsson Valur Heidar  Goðinn 0,5 14
14   Vidarsson Hlynur Snaer  Goðinn 0,5 13,5

 

 

Framsýnarmótið 2010 022

Þrír efstu á Framsýnarmótinu 2010. Jón þorvaldsson, Tómas Björnsson og Björn Þorsteinsson.

Framsýnarmótið 2010 003

Hópmynd af keppendum á Framsýnarmótinu í skák.

Framsýnarmótið 2010 025

Smári Ólafsson SA sem varð efstur utanfélagsmanna, með sín verðlaun.

Framsýnarmótið 2010 001

Séra Sighvatur gluggar í hina helgu bók áður en síðasta umferðin hófst í dag.

Fleiri myndir verða settar inn í myndaalbúmið í kvöld.
Mótið á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr40081.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&m=-1&wi=1000