KORNAX-mótið – Einar í 3. sæti fyrir lokaumferðina

Einar Hjalti Jensson vann Jóhann Ragnarsson í 8. umferð á Kornax-mótinu sem tefld var í gærkvöld. Einar hefur 6 vinninga og er í 3. sæti á mótinu. Efstir á mótinu eru Omar Salama og Davíð Kjartansson með 7,5 vinninga.

Einar Hjalti.jpg 2

 

Í lokaumferðinni verður Einar með svart geng Daða Ómarssyni (2218) en hún verður tefld annað kvöld kl 19:30

Mótið á chess-results