23.1.2013 kl. 11:21
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sl. mánudagskvöld. Smári fékk 6 vinninga a 7 mögulegum og var Sigurbjörn Ásmundsson sá eins sem vann Smára það kvöld. Tefldar voru skákir með 7 mín umhugsunartíma á mann.
Lokastaðan:
1. Smári Sigurðsson 6 af 7
2. Hermann Aðalsteinsson 4,5
3-4. Ármann Olgeirsson 4
3-4. Ævar Ákason 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3,5
6. Hlynur Snær Viðarsson 3
7. Bjarni Jón Kristjánsson 2
8. Jón Aðalsteinn Hermannsson 1