Landsmótið. Tap í 5. og 6. umferð

Benedikt Þór tapaði báðum skákunum í 5. og 6. umferð sem tefldar voru í dag.  Í 5. umferð tapaði hann fyrir Mikael J Karlssyni og í 6. umferð fyrir Svanbergi Má Pálssyni

7-9. umferð verða tefldar á morgun laugardag.

7. umferð. Páll Andrason ( 1575)          –       Benedikt Þór
8. umferð. Benedikt Þór        – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1710)
9. umferð. Dagur Andri Friðgeirsson (1645) – Benedikt Þór