Goðinn 3 vinningum yfir í hálfleik

Nú stendur yfir úrslitaviðureign Goðans og Víkingaklúbbsins í hraðskákeppni taflfélaga. Í hálfleik hefur Goðinn þriggja vinninga forskot.

Úrslitin verða birt hér síðar í kvöld