1.11.2011 kl. 10:37
Ný alþjóðleg skákstig. Páll Ágúst fær sín fyrstu stig.
Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og eru miðuð við 1. nóvember. Ásgeir Páll Ásbjörnsson hækkar um 13 stig og Sigurður Daði Sigfússon hækkar um 9 stig frá síðasta lista. Þröstur og Hlíðar hækka einnig á stigum. Aðrir standa í stað eða lækka á stigum.
Páll Ágúst Jónsson kemur nýr inná listann með 1930 stig.
Páll Ágúst Jónsson kemur nýr inná listann.
Félagsmenn Goðans sem hafa alþjóðleg skákstig:
Sigurður Daði Sigfússon 2341 +9
Ásgeir P Ásbjörnsson 2316 +13
Þröstur Árnason 2283 +3
Hlíðar Þór Hreinsson 2254 +1
Einar Hjalti Jensson 2236 -3
Kristján Eðvarðsson 2223 -7
Björn Þorsteinsson 2201 -13
Tómas Björnsson 2153 -9
Sveinn Arnarsson 1934
Páll Ágúst Jónsson 1930 nýtt
Jakob Sævar Sigurðsson 1769 -8
Barði Einarsson 1755
