1.11.2011 kl. 16:32
Þótt att væri undir rós..
Sighvatur Karlsson sóknar-prestur er búinn að „botna“ vísu séra Sigurðar Ægissonar sem sá síðarnefndi setti fram í viðureign þeirra á Framsýnarmótinu um helgina.
Þótt att væri undir rós
og kveddu menn sína sauði
sá sóknarprestur vart ljós
í sínu heima brauði
Sérar tveir.