30.12.2008 kl. 23:01
Ný FIDE skákstig.
Ný FIDE skákstig voru gefin út í dag. Þau gilda 1 janúar 2009. Tveir félagsmenn í Goðanum eru á listanum, Jakob Sævar og Barði Einarsson, sem kemur nýr inn á listann.
FIDE skákstig 1 jan´09 -/+
Jakob Sævar Sigurðsson 1806 (-11)
Barði Einarsson 1767