11.3.2012 kl. 13:09
Ný Fide-skákstig.
Ný FIDE-skákstig voru gefin út 1. mars sl. Jón Þorvaldsson kemur nýr inn á listann með 2177 stig, sem er mjög líklega hæstu byrjunarstig sem nokkur hefur fengið í langan tíma.
Sigurður Jón Gunnarsson hækkar um 17 stig, Páll Ágúst um 11 stig, Sigurður Daði um 10 stig og Einar Hjalti hækkar um 4 stig. Aðrir standa í stað eða lækka á stigum.
Listinn 1. mars 2012
| Sigurður Daði, Sigfússon | ISL | 2346 | +10 | FM |
| Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | ISL | 2316 | ||
| Þröstur, Árnason | ISL | 2283 | FM | |
| Einar Hjalti, Jensson | ISL | 2245 | +4 | |
| Kristján, Eðvarðsson | ISL | 2217 | -6 | |
| Hlíðar Þór, Hreinsson | ISL | 2254 | ||
| Björn, Þorsteinsson | ISL | 2197 | -4 | |
| Tómas, Björnsson | ISL | 2151 | -3 | FM |
| Jón, Þorvaldsson | ISL | 2177 | Nýtt | |
| Páll Ágúst, Jónsson | ISL | 1950 | +11 | |
| Sigurður J, Gunnarsson | ISL | 1983 | +17 | |
| Barði, Einarsson | ISL | 1755 | ||
| Sveinn, Arnarsson | ISL | 1884 | ||
| Jakob Sævar, Sigurðsson | ISL | 1762 | -4 |
Reiknuð mót eru Gestamót Goðans, Skákþing Akureyrar og Skákþing Reykjavíkur.
