21.9.2010 kl. 21:31
Ný heimasíða hjá SA.
Skákfélaga Akureyrar hefur opnað nýja heimasíðu, en hún er vistuð á moggablogginu eins og okkar síða, Skák.is og fleiri skáksíður.
Slóðin þangað er http://www.skakfelag.blog.is
Við óskum nágrönnum okkar í SA til hamigju með nýja heimasíðu.
