8.9.2009 kl. 17:53
Ný skákstig
Ný skákstig eru komin út. Þau gilda 1. september. Engar breytingar eru á Íslenskum stigum hjá félagsmönnum enda enginn teflt í kappskákmóti frá síðasta lista. Nokkrar breytingar eru á atskákstigum en Landsmót UMFÍ var reiknað til atskákstig. Ævar Ákason fær sín fyrstu atskákstig, sem eru 1645. Sigurbjörn og Sindri hækka um 25 stig og Jakob hækkar um 15 stig.
Aðrir lækka á stigum eða standa í stað.
Nafn skákstig 1.september 2009
íslensk stig atstig FIDE
Ármann Olgeirsson 1420 1480
Baldur Daníelsson 1655
Barði Einarsson 1740
Benedikt Þ Jóhannsson 1340
Benedikt Þorri Sigurjónsson 1785
Einar Garðar Hjaltason 1655 1620
Erlingur Þorsteinsson 2040 2090 2124
Heimir Bessason 1590 1605
Hermann Aðalsteinsson 1405 1460
Jakob Sævar Sigurðsson 1745 1700 1806
Orri Freyr Oddsson 1715
Pétur Gíslason 1730 1825
Rúnar Ísleifsson 1705 1705
Sighvatur Karlsson 1325
Sigurbjörn Ásmundsson 1230 1290
Sigurður Jón Gunnarsson 1885
Sigurjón Benediktsson 1520 1460
Sindri Guðjónsson 1775 1660 1915
Smári Sigurðsson 1665 1825
Ævar Ákason 1560 1645
Sjá má skástiga listana í heild hér: