Skip to content
27. janúar, 2026
  • Skák.is
  • Skáksamband Íslands
  • Skákskóli Íslands
  • Skákkennsla.is
  • FIDE
Skákfélagið Goðinn

Skákfélagið Goðinn

Auglýsing sel mótið
Primary Menu
  • Æfinga og mótaáætlun
  • Um Goðann
    • English – About Godinn chess club
    • Tún – Aðastaða Goðans á Húsavík
    • Félagatal Goðans
    • Titilhafar
    • Skákmenn Goðans
    • Innganga í Goðann
    • Fundargerðir – Ársskýrslur – Skákmaður ársins
    • Stjórn Goðans
    • Styrkja Goðann
    • Lög Skákfélagsins Goðans
    • Myndir
    • Íslandsmót Skákfélaga – English
    • Skák í Bændablaðið
    • Aðildargjöld að SÍ
    • Tornelo
    • Skákþing Goðans/Meistaramót – Tilhögun
  • Framsýnarmótið
  • Meistaramótið
  • Skákasafn
    • Skákir úr mótum
      • 20 ára afmælismót Goðans 2025
      • Reykjavík Open 2023 – Skákir
      • Skákir úr Skákþingum Goðans
      • Skákir úr Framsýnarmótum Goðans
      • Skákir úr Janúarmótum Goðans
      • Skákir úr ýmsum mótum
      • Skákir frá Íslandsmóti Skákfélaga 2013-2014
      • Óvirkir félagsmenn – Skákir
        • Roman Juhas
        • Hlynur Snær Viðarsson
        • Jón Aðalsteinn Hermannsson
        • Heimir Bessason
        • Snorri Hallgrímsson
        • Valur Heiðar Einarsson
        • Jakub Statkiewicz
        • Guðmundur Hólmgeirsson
        • Viðar Njáll Hákonarson
        • Benedikt Þorri Sigurjónsson
        • Árni Garðar Helgason
        • Ketill Tryggvason
        • Baldur Daníelsson
        • Hallur Birkir Reynisson
        • Sigurjón Benediktsson
    • Tómas Veigar Sigurðarson
    • Ingi Tandri Traustason
    • Smári Sigurðsson
    • Rúnar Ísleifsson
    • Jakob Sævar Sigurðsson
    • Sigurður Daníelsson
    • Hermann Aðalsteinsson
    • Ármann Olgeirsson
    • Kristján Ingi Smárason
    • Ævar Ákason
    • Sigurbjörn Ásmundsson
    • Hilmar Freyr Birgisson
    • Sighvatur Karlsson
    • Adrian Benedicto
    • Benedikt Þór Jóhannsson
    • Tryggvi Þórhallsson
    • Hannibal Óskar Guðmundsson
    • Aðalsteinn Leifs Maríuson
    • Kári Arnór Kárason
    • Björn Gunnar Jónsson
    • Jóhannes Haukur Hauksson
      • Ingi Hafliði Guðjónsson
    • Alfreð Steinmar Hjaltason
  • Skákstig
Video
  • Home
  • Fréttir
  • Öruggur sigur SA gegn Fjölni
  • Fréttir

Öruggur sigur SA gegn Fjölni

Tómas Veigar Sigurðarson 17. ágúst, 2016
  • Share
  • Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook
  • Click to share on Reddit (Opens in new window) Reddit
  • Click to share on Pinterest (Opens in new window) Pinterest
  • Click to share on WhatsApp (Opens in new window) WhatsApp
  • Click to share on X (Opens in new window) X
hradtafl_2016-fjolnir_sa

Hraðskákkeppni taflfélaga er nýfarin af stað og margar viðureignir í þessari viku. Í gærkveldi mættust Fjölnir og SA. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem þessi tvö félög mætast í keppninni. Mikill vinarbragur er meðal liðsmanna enda margir helstu skákmenn beggja félaga teflt saman í unglingalandsliðum Íslands undanfarin ár. Þá hafa tveir liðsmenn SA tekið virkan þátt í skákstarfi Fjölnis í gegnum störf sín fyrir Skákakademíu Reykjavíkur og m.a. margoft kennt í skákbúðum félagsins. En enginn er annars bróðir í leik eins og þar stendur. Skákfélagsmenn nokkrir hverjir höfðu hist fyrir leikinn og horft á KA-menn leika gegn Kefvíkingum í Inkasso-deildinni. KA menn eiga góðar minningar frá Keflavík en árið 1989 hampaði liðið sínum fyrsta og eina Íslandsmeistaratitli eftir sigur á heimamönnum í lokaumferðinni. Vigreifir af þeim hughrifum héldu Skákfélagsmenn í Rimaskóla þar sem teflt var við afar góðar aðstæður á kaffistofu skólans.

Liðsstjórarnir þeir Stefán Bergsson SA og Helgi Árnason Fjölni voru ansi hvumsa þegar tölur fóru að berast frá fyrstu umferð. Eftir að yfirfara úrslit á öllum borðum varð niðurstaðan ljós; 0-6 fyrir SA! Og áfram héldu þessi undur í næstu umferð: 1-5!! Þegar fjórum umferðum var lokið var staðan orðin 19.5 – 4.5 fyrir SA. Ansi ótrúlegar tölur miðað við að liðin eru nokkuð jöfn á pappírunum þó svo breidd SA sé líkast til ögn meiri. Í umferðum 5-12 jöfnuðust leikar; umferðirnar fóru alltaf 3 – 3 eða 3.5 – 2.5 fyrir öðru hvoru liðinu. Fjölnismenn náðu sumsé að bíta vel frá sér og höfðu seinni hálfleikinn 19-17.

Bestir í liði SA voru Halldór Brynjar Halldórsson og Björn Ívar Karlsson sem báðir fengu níu vinninga af tólf mögulegum. Björn var taplaus fram í tólftu umferð þegar hann tapaði fyrir Sigurbirni Björnssyni. Sigurbjörn stóð sig best heimamanna með sjö vinninga af tólf. Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson fengu báðir sex vinninga af tólf.

 

Einstaklingsúrslit SA:

Björn Ívar Karlsson 9v/12

Rúnar Sigurpálsson 5v/12

Halldór Brynjar Halldórsson 9v/12

Jón Kristinn Þorgeirsson 6v/9

Símon Þórhallsson 5.5v/9

Mikael Jóhann Karlsson 6v/11 (vann fimm fyrstu!)

Arnar Þorsteinsson 1.5v/3

Óskar Long Einarsson 0v/3

Stefán Bergsson 1v/1

 

Einstaklingsúrslit Fjölnis

Sigurbjörn Björnsson 7v/12

Tómas Björnsson 3.5v/10

Dagur Ragnarsson 6v/12

Oliver Aron Jóhannesson 6v/12

Jón Trausti Harðarson 3v/10

Erlingur Þorsteinsson 1.5v/7

Jón Árni Halldórsson 0.5v/5

Hörður Aron Hauksson 1.5v/4

 

Heildarúrslit:

SA 43 – Fjölnir 29

 

Ljóst er af þessum úrslitum að Skákfélagsmenn eru til alls líklegir í næstu umferð keppninnar. Hafði þriðja borðs maður félagsins Halldór Brynjar það eftir sér að hann vildi helst mæta Skákgenginu í næstu umferð en Skákgengismenn fengu sitt skákuppeldi innan Skákfélagsins á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Óskoraður leiðtogi þeirra hann Páll Þórsson var einmitt á keppnisstað í gær og hvatti fyrrum félaga sína í SA óspart áfram. Félagsmenn SA og Skákgengis munu allmargir mæta á Sigufjörð um aðra helgi til að taka þátt í Skákþingi Norðlendinga. Eru allir skákmenn hvattir til þátttöku á því rómaða móti sem haldið hefur verið í marga áratugi.

About the Author

Tómas Veigar Sigurðarson

Administrator

View All Posts

Like this:

Like Loading...

Related

Post navigation

Previous: Skákgengið vann Vinaskákfélagið
Next: Örn Leó sigraði á hraðkvöldi Hugins

Related Stories

Tún Miðgarður 4. 640 Húsavík
  • Fréttir

Aðalfundur Goðans í kvöld kl 21:00

Hermann Aðalsteinsson 26. janúar, 2026 0
Adam
  • Fréttir
  • Skákæfingar

Ádám efstu á æfingu

Hermann Aðalsteinsson 20. janúar, 2026 0
runar-isleifsson-mc3
  • Fréttir
  • Mótaúrslit

Rúnar byrjar vel á Skákþingi Akureyrar

Hermann Aðalsteinsson 18. janúar, 2026 0

Sel Hotel Open 19-22 november 2026

auglýsing - sel hótel open 2026

GM Simon Williams fjallar um Afmælismót Goðans 2025

Goðinn / Goðinn Chess Club info

Miðgarður 4 640 Húsavík Iceland
354 8213187 WhatsApp 354 8213187
lyngbrekku@simnet.is
Mondays 20:30-22:30

Tún Aðstaða Goðans á Húsavík

Tún 2
Félagsheimili Goðan heitir Tún, sem er að Miðgarði 4 á Húsavík. Aðstaðan er í kjallaranum í norðurhluta hússins, græna hurðin.

Kappskákstig félagsmanna Goðans

RSS-veita Fréttir af Skák.is

  • Dagur tekur forystu á Skákþinginu
  • Íslandsmót kvenna 5.-11. febrúar – skráning í báða flokka í fullum gangi
  • Skákdagurinn – Fyrirlestur Vignis í Skákskólanum

Ginger GM

https://www.youtube.com/watch?v=iAkCsXSxBmg&t=3812s
  • Rúnar Ísleifsson Skákmeistari Goðans 2010, 2012, 2015, 2019, 2020 og 2023 (gjaldkeri)
  • Smári Sigurðsson Skákmeistari Goðans 2007,2008, 2013, 2022 og 2024
  • Jakob Sævar Sigurðsson Skákmeistari Goðans 2011, 2014, 2021 og 2025
  • Ármann Olgeirsson
    Ármann Olgeirsson Skákmeistari Goðans 2005 og 2006 (heiðursfélagi)
  • Sigurður Daníelsson Skákmeistari Goðans 2016 (látinn)
  • Benedikt Þorri Sigurjónsson Skákmeistari Goðans 2009
  • Baldur Daníelsson Skákmeistari Goðans 2004
  • Hermann Aðalsteinsson formaður Goðans frá 2004. Æfingameistari 2010-11 og 14
  • Sigurður Jón Gunnarsson
  • Sigurbjörn Ásmundsson (ritari)
  • Páll Ágúst Jónsson
  • Oleksandr Matlak
  • Ingi Tandri Traustason
  • Kristján Ingi Smárason Skákmeistari Goðans 2019, 2021 og 2024 U-16
  • Ingi Hafliði Guðjónsson
  • Ævar Ákason Æfingameistari 2013
  • Adam Ferenc Gulyas
  • Bergmann Óli Aðalsteinsson
  • Sighvatur Karlsson
  • Hilmar Freyr Birgisson
  • Adrian Benedicto
  • Benedikt Þór Jóhannsson
  • Lárus Sólberg Guðjónsson
  • Kristijonas Valančiūnas
  • Hannibal Óskar Guðmundsson
  • Tryggvi Þórhallsson Mynd Hallfríður Sigurðardóttir
  • Ingimar Ingimarsson
  • Aðalsteinn Leifs Maríuson
  • Björn Gunnar Jónsson
  • Sigmundur Þorgrímsson. Mynd Hallfríður Sigurðardóttir
  • Ásgeir Magnússon.
  • Dorian Lesman
  • Alfreð Steinmar Hjaltason
  • Jón Aðalsteinn Hermannsson Skákmeistari Goðans u-16 2014
  • Hlynur Snær Viðarsson Æfingameistari 2015
  • Viðar Njáll Hákonarson
  • Olena Tkachuk
  • Óskar Páll Davíðsson
  • Kári Arnór Kárason
  • Adam Płachta
  • Jón Hafsteinn Jóhannsson
  • Ottó Páll Arnarson
  • Agnieszka, Banek
    Agnieszka Banek
  • Magnús Ingi Ásgeirsson
  • Annija Kotleva
  • Roman Juhas
  • Sigurjón Benediktsson
  • Ketill Tryggvason
  • Árni Garðar Helgason
  • Hallur Birkir Reynisson
  • Heimir Bessason
  • Orri Freyr Oddsson
  • Jakub Piotr Statkiewicz
  • Þorgrímur Daníelsson
  • Brandur Þorgrímsson

RSS-veita Sel Hotel Myvatn Open 2026

  • “It has already become my favourite tournament”
  • GM Williams, GM Keti and Turlej likely players at Sel Hotel Open 2026
  • Sel Hotel Mývatn Open 19-22 november 2026
  • Skák.is
  • Skáksamband Íslands
  • Skákskóli Íslands
  • Skákkennsla.is
  • FIDE
Copyright © All rights reserved. Skákfélagið Goðinn | MoreNews by AF themes.
%d