Það var ágætis þátttaka á fyrstu æfingu í Mjóddinni eftir sumarhlé sem haldin var 1. september sl....
Í fyrrakvöld skýrðist hvaða lið mætast í úrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga. Huginn vann mjög öruggan sigur á Skákfélagi...
Ný Íslensk skákstig voru gefin út 1. september. Jón Aðalsteinn Hermannsson hækka mest allra Huginsfélaga frá júní-listanum eða...
FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) reynir að gera sitt besta til að halda í við Fabiano Caruana. Í sjöttu...
FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) vann alþjóðlega meistarann Sævar Bjarnason (2095) í uppgjöri efstu manna í fimmtu umferð...
Davíð Kjartansson (2331) og Sævar Bjarnason (2095) og eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni...
Huginsmenn og Víkingaklúbburinn leiddu saman hesta sína í hraðskákkeppni taflfélaga í gærkvöld. Aflsmunur var allnokkur á liðunum...
Jón Kristinn Þorgeirsson vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu í skák sem lauk á Húsavík í dag. Jón...
Jón Kristinn Þorgeirsson (1966) er efstur á Framsýnarmótinu í skák sem fram fer á Húsavík. Jón hefur...
Í gærkvöldi fóru fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur tvær viðureignir í Hraðskákkeppni taflfélaga. Annars vegar öttu kappi...

You must be logged in to post a comment.