Pétur Efstur á æfingu.

Pétur Gíslason varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í kvöld. Ævar var sá eini sem náði vinninga gegn Pétri, en aðrar skákir vann hann. Tefldar voru hraðskákir (5 mín)

Pétur Gíslason

                       Pétur Gíslason.

Úrslit Kvöldsins:

1.     Pétur Gíslason                 7 vinn af 8 mögul.
2-3   Smári Sigurðsson            6,5
2-3   Ævar Ákason                   6,5
4.     Sigurbjörn Ásmundsson  5
5-6  Hermann Aðalsteinsson   3
5-6  Valur Heiðar Einarsson     3
7-8  Sighvatur Karlsson           2
7-8  Hlynur Snær Viðarsson     2
9      Snorri Hallgrímsson         1

Næsta skákæfing verður á Laugum að viku liðinni. H.A.